Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Handbók um foreldrarölt

Handbókin er einn afrakstur þróunarverkefnsins Föruneytið sem er samstarfsverkefni Tjarnarinnar, þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, Lögreglunnar, Barnaverndar, Kringlumýrar, Ársels, Miðbergs, Gufunesbæjar og allra félagsmiðstöðva í borginni. Verkefnið hefur það að markmiði að efla félagslegt taumhald barna og unglinga.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Börn 12-16 ára, starfsfólk og foreldrar
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, Samvinna
  • Í handbókinni er farið yfir hvers vegna foreldrarölt skiptir svona miklu máli, tillögur að skipulagi röltsins og upplýsingar um tengiliði. Markmiðið með þessari handbók er að foreldrar og forsjáraðilar verði öruggari í skipulagi og framkvæmd foreldraröltsins hafi aðgang að leiðarvísi fyrir þetta mikilvæga starf. Foreldraröltið tengir saman foreldra, styrkir þau í hlutverkinu sínu og býr til öruggara hverfi fyrir börnin og unglingana til að alast upp í.

Scroll to Top
Scroll to Top