Félagsfærni, Sjálfsefling

Handbók um hópastarf

Á vef Reykjavíkurborgar er handbók um hópastarf í félagsmiðstöðvum sem gefin var út af íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkurborgar árið 2008.

Hópastarf er markviss leið til að virkja börn og unglinga til félagslegrar þátttöku. Hópastarf er einnig vel til þess fallið að veita þeim sem á þurfa að halda félagslegan stuðning eða vinna gegn áhættuhegðun.

Í handbókinni er almenn umfjöllun um hugmyndafræði hópastarfs, hvað þarf að hafa í huga þegar það er undirbúið, mikilvæga þætti í hópastarfi og hlutverk leiðbeinandans.

Handbók um hópastarf

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Verkefni
Markhópur Börn frá 9 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Samskipti, samstarf
Scroll to Top