Félagsfærni, Sjálfsefling

Handbók um skólaráð fyrir skólaráð

Skýrt er frá því hvert hlutverk skólaráðs er og bent á hagnýtar leiðir sem skólaráðið getur haft til hliðsjónar í störfum sínum. Hér er að finna leiðbeiningar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur 9-12 ára, 13-16 ára, starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Lýðræði, mannréttindi, samvinna
  • Skólaráð eiga að starfa í öllum grunnskólum landsins. Í skólaráðinu eiga sæti fulltrúar allra hópa skólasamfélagsins, þ.e. nemenda, foreldra, kennara, annarra starfsmanna og grenndarsamfélagsins, auk skólastjóra. Það er hlutverk þeirra sem starfa í ráðinu að taka þátt í samráði um stefnumörkun skólans og að móta sérkenni hans í samræmi við stefnu sveitar­­félagsins.

Scroll to Top
Scroll to Top