Á vef skóla Ísaks Jónssonar er upptaka af handþvottalagi sem Björg Þórsdóttir tónmenntakennari skólans samdi. Þar má einnig finna nótur fyrir lagið auk texta með hljómum. Í texta og lagi eru mikilvæg skilaboð til barna um smitvarnir á tímum Covid19.


Félagsfærni, Heilbrigði
Handþvottalagið
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði
Gerð efnis
Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
3-9 ára gömul börn
Viðfangsefni
kóróna, sjálfsnám, fjarnám. heilbrigði, félagsfærni