Háskóli unga fólksins er fyrir fróðleiksfúsa og fjöruga krakka á aldrinum 12-16 ára. Skólinn stendur yfir í tæpa viku í júní og þá sækja nemendur mörg stutt námskeið og kynnast undrum tilverunnar með vísindamönnum í Háskóla Íslands. Háskóli unga fólksins er líka á Facebook.


Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Háskóli Unga Fólksins
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Verkefni
Markhópur
12-16 ára.
Viðfangsefni
Kynning á undraheimi vísindanna. Samþætting námsgreina, vísindi.