Heilbrigði, Sjálfsefling

Heilabrot – þættir um andlega heilsu

Í þáttunum kryfja Steiney Skúladóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir til mergjar geðheilsu ungs fólks en kvíði og aðrir andlegir kvillar eru sívaxandi vandamál.  Fjallað er um nokkra tiltekna kvilla, meðferð og mögulegar úrlausnir, algengar mýtur og rætt við fólk sem hefur greinst með geðröskun, aðstandendur og fagfólk. Þættirnir eru sex og um 30 mínútur hver.

Þættina eru á heimasíðu RÚV.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Sjálfstraust, Geðheilbrigði
Scroll to Top
Scroll to Top