Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans

Í þessum frábæra fyrirlestri fjallar Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, um þroska heilans, það sem breytir honum og tengsl við draumaveröldina.

Í fyrirlestrinum er farið yfir þá áhættu sem fylgir níkótín fíkn og nýjum áskornum sem fylgja rafrettum og nikótínpúðum sem markaðsett eru til barna og unglinga. Lára fer einnig yfir áhrif koffíns og orkudrykkja á heilan og áhrif neyslu slíkra drykkja á svefn unglinga og mikilvægi svefns fyrir þroska heilans.

Fyrirlesturinn var tekinn upp og frumfluttur á Höfuð í Bleyti 2020, uppskeruhátíð frístundamiðstövanna í Reykjavík.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Börn 6-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Sjálfsmynd, Sjálfstraust
  •  

Scroll to Top
Scroll to Top