Heilbrigði

Heilsueflandi grunnskóli

Handbók með leiðbeiningum fyrir skóla um að setja sér stefnu um hreyfingu, mataræði, geðrækt, öryggi, tannheilsu, fjölskyldu samskipti og stíga þannig skref í átt að verða heilsueflandi grunnskóli. Útgefin af Landlæknisembættinu.

Í handbókinni eru gátlistar sem styðja við stefnumótunina. Á blaðsíðu 51 hefst umfjöllun um geðrækt þar sem fjallað er um tilfinningar og andlega líðan.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, kynheilbrigði, líkamsmynd, líkamsvirðing, lífs- og neysluvenjur, umræður.
Scroll to Top
Scroll to Top