Í honum er gátlistar um m.a. mataræði, geðrækt, öryggi og tannheilsu.


Heilbrigði
Heilsueflandi leikskóli
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði
Gerð efnis
Ítarefni, Kveikjur
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, líkamsmynd, líkamsvirðing, líkamleg færni, lífs- og neysluvenjur, umræður.
-
Heilsueflandi leikskóli
Heilsueflandi leikskóli er heildræn nálgun á vegum embættis landlæknis sem hefur það að markmiði að stuðla að betri heilsu og vellíðan barna og starfsfólks í leikskólum.
Heilsueflandi leikskóli snýst um að vinna á markvissan hátt að heilsueflingu. Umhverfið þarf að vera þannig að öllum geti liðið vel í leikskólanum sínum, bæði starfsfólki og börnum.
Hafið samband við verkefnastjóra embættis landlæknis gegnum síma eða netfangið leikskolar(hja)landlaeknir.is fyrir frekari upplýsingar.