Heilbrigði

Heilsueflandi leikskóli

Leiðbeiningabæklingur um hvernig hægt er að móta stefnu um heilsueflandi leikskóla. Útgefið af Landlækni.

Í honum er gátlistar um m.a. mataræði, geðrækt, öryggi og tannheilsu.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, líkamsmynd, líkamsvirðing, líkamleg færni, lífs- og neysluvenjur, umræður.
Scroll to Top