Heilbrigði, Sjálfsefling

Heilsulausnir

Heilsulausnir bjóða  upp á ýmsa fræðslu sem miðar að því að efla börn og unglinga og hjálpa þeim að byggja upp jákvæða sjálfsmynd. Einnig fræðslu um hvernig draga má úr áhættuhegðun. Að fyrirtækinu standa hjúkrunarfræðingar með mikla reynslu af hjúkrun, forvarnarstarfi og fræðslu.

 

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 9-16 ára nemendur og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Kynheilbrigði, Lífs- og neysluvenjur, Sjálfsmynd
Scroll to Top
Scroll to Top