Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Heimsmynd Víkurskóla

Víkurskóli er að feta sín fyrstu spor í því að auka vægi list- og verkgreina, nota nýsköpunarhugsun og vinna með hönnunarferli.

Í þessu kynningarmyndbandi er farið yfir stefnu skólans og verkefni nemenda og reifað hvernig skólanum tókst til á fyrsta starfsári sínu þar sem heimsfaraldur setti starfinu ýmis mörk.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Nýsköpun, læsi, list-og verkgreinar, hönnun, sjálfsefling, félagsfærni, heilbrigði og læsi
  • Heimsmynd Víkurskóla

Scroll to Top