Á heimspekivef Garðaskóla má finna upplýsingar um hvernig hægt er að vinna með heimspeki með börnum og unglingum. Þar sem er m.a. að finna upplýsingar um hvað heimspeki er, kynningarmyndbönd og fræðilegar undirstöður heimspekilegarar vinnu.


Félagsfærni
Heimspeki með börnum
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur
Börn 9-16 ára
Viðfangsefni
Lýðræði, Samskipti, Samvinna, Umræður
-
Dæmi um myndbönd sem vísað er í á síðunni