Hetjan mín ert þú er barnabók sem er skrifuð um COVID19 faraldurinn.
Bók er gefin út af Rauða krossinum með það að markmiði að foreldrar eða aðrir sem starfa með eða sinna börnum fái tól til þess að ræða við börn um heimsfaraldurinn.
Bókin er til á fjölmörgum tungumálum; íslensku, ensku, pólsku, úkraínsku, bahasa malay, arabísku, spænsku, þýsku, tyrknesku, dönsku, frönsku, kínversku, portúgölsku, rússnesku, búrmísku, sinhala, albanísku, grísku, ítölsku, tamíl, búlgörsku, mongólsku, kóresku og lettnesku.