Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Hinsegin börn og skólar

Það eru hinsegin börn í öllum skólum. Það skiptir máli að öll börn upplifi öryggi og vellíðan og séu laus undan fordómum í skólanum sínum.

Sjá heimasíðu þar sem teknar hafa verið saman ýmsar leiðir sem nýtast skólum til að verða hinseginvænir.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir
Scroll to Top
Scroll to Top