Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Hinsegin fána spil

Spil með fánum hinsegin málefna sem er hægt að nýta sem leik til að kynnast þessum málefnum nánar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-9 ára, 9-12 ára, 13-16 ára, Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Jafnrétti, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir
  • Spil sem hægt er að prenta út og klippa og plasta með hinsegin fánum.
    Hægt að prenta tvö blöð fyrir minnisspil eða fjögur fyrir spil eins og veiðimann.
    Markmiðið er að kynnast fánum ýmissa hinsegin málefna og fræðast aðeins meira um það.
    Með fylgir blað með lýsingu og texta um hvern fána.

Scroll to Top