Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

Hinsegin frá Ö til A

Vefsíða um allt sem tengist hinsegin málefnum;  kynjafræði, fordóma og jaðarsetningu, reynslusögur hinsegin fólks og fjölmargt fleira. Einnig er hægt að fletta upp orðum og hugtökum og fá útskýringar á merkingu þeirra.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur 9-16 ára nemendur
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Lífs- og neysluvenjur, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir, Hinsegin
Scroll to Top