Félagsfærni, Sjálfsefling

Hinseginleikinn – þáttaröð um hinsegin fólk á Íslandi

Hvað er einkynhneigð, intersex, pan- og tvíkynhneigð, transfólk, samkynhneigð og staðalmyndir?

Í þessum þáttum á vef RÚV er fjallað um hinsegin fólk á Íslandi, baráttu þeirra og daglegt líf. Hver þáttur er ca. 15 mínútna langur.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Myndbönd
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Hinsegin, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir
Scroll to Top