Þessi grein, Hjarta mitt sló með þessum þessum krökkum, byggir á niðurstöðum rannsóknar á reynslu fagmanna sem hafa leitt meðferðarhópa fyrir börn og unglinga. Í niðurstöðum kemur fram að samspil góðrar menntunar, reynslu og persónulegra eiginleika, eins og seiglu og þess að búa yfir eldmóði, væru þættir sem líklegir eru til að skila árangri.
Höfundar greinarinnar eru Hervör Alma Árnadóttir og Sóley Dögg Hafbergsdóttir.
Sjá greinina.