

Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Hjólum og njótum
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur
Markhópur
6-9 ára
Viðfangsefni
Hjól, hreyfing, leikir, umferðareglur
-
Hjólum og njótum
Kennsluleiðbeiningar og fræðslumyndir fyrir börn á yngsta og miðstigi með hugmyndir að leikjum og verkefnum fyrir byrjendur í hjóla-umferðinni. Þarna má líka finna tékk lista sem gott er að fara yfir áður en farið er út að hjóla.