Ein mikilvægasta forvörnin sem þekkt er, er að börn hafi tækifæri til að segja frá þegar þau upplifir eitthvað óvenjulegt eða erfitt. Á vefsíðunni hlustum.is er að finna ýmis góð ráð, miðla, leiki, tengla og samveruhugmyndir sem hjálpa fullorðnum einstaklingum við að gefa börnum tækifæri til að segja frá.


Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Hlustum – landsátak um bætta líðan barna
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Samskipti, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust