Heilbrigði, Læsi

Hreyfing og hlustun

Hreyfing og hlustun gengur út á að efla hlustun, hreyfingu og umhverfislæsi barna með gönguferðum um nærumhverfi þeirra. Þar fer fram virk hlustun á göngu, m.a. með hlaðvarpi,  ásamt samtali um það sem fram fer.  Verkefnið var unnið fyrir börn á frístundaheimilum Miðbergs í Breiðholti.

Verkefnið Hreyfing og hlustun fékk styrk úr A-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2020-2021.

Í þessu myndbandi kynna Árbjörg Ólafsdóttir, Magnús Loftsson, Ottó Valur Leifsson verkefnið.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Læsi
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Útivist, umhverfislæsi, hreyfing
  • Hreyfing og hlustun

Scroll to Top
Scroll to Top