Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling, Sköpun

Hugmyndavefur fjölskyldunnar

Á þessum frábæra vef má finna fjölbreyttar hugmyndir að skemmtilegum hlutum fyrir fjölskyldur til að gera saman. Þar segir:  “Við viljum hvetja foreldra og börn til að missa ekki sjónar af gleðinni og finna sér eitthvað að skemmtilegt og hvetjandi að gera. Í leiknum býr kraftur sem við þurfum núna á að halda! Á þessum vef eru ýmsar einfaldar og aðeins flóknari hugmyndir sem geta stutt okkur á þessu furðulegu tímum.”

Efnið á vefnum er tekið saman af foreldrum í Laugarneshverfi.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur Börn 1-16 ára og foreldrar
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Forvarnir, Líkamleg færni, Samskipti, Samvinna, Sköpun og menning, Útinám
Scroll to Top