ADHD samtökin hafa gefið út einstaklega nytsamlegan bækling sem útskýrir ADHD. Markmið ADHD samtakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun þeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bættum lífsgæðum.


Heilbrigði
Hvað er ADHD?
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur
Kennarar og annað starfsfólk í skóla- og frístundastarfi
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, ADHD