Söguaðferðin er kennsluaðferð/hugmyndafræði sem hjálpar kennurum og nemendum að setja fram sínar hugmyndir um hvernig vinna má með viðfangsefni námskrár.
Sjá grein Bjargar Eiríksdóttur á vef Miðju máls og læsis.