Hér má finna í heild sinni þáttaröðina Hvað höfum við gert? Þættirnir voru framleiddir af RÚV en í þeim skoðar Sævar Helgi Bragason þróun loftslagsbreytinga og hlýnun jarðar af mannavöldum.
Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Hvað höfum við gert?
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur
Börn 6-16 ára og starfsfólk,
Viðfangsefni
Barnasáttmálinn, Lífs- og neysluvenjur, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Loftslagsmál