Heilbrigði

Hvað virkar í forvörnum – staðreyndablað

Skólar eru ákjósanlegur vettvangur til heilsueflingar- og forvarnarstarfs. Þar koma börn og ungmenni saman, mynda félagsleg tengsl og læra af fagmenntuðu starfsfólki. Landlæknisembættið hefur gefið út staðreyndablað um leiðir sem virka í forvörnum þar sem áhersla er á að fræðsla skal ávallt byggja á staðreyndum og gagnreyndum aðferðum.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Forvarnir, heilbrigði
Scroll to Top
Scroll to Top