

Félagsfærni
Hverra manna ertu?
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Kveikjur, Verkefni
Markhópur
Börn á grunnskólaaldri
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd
-
👆 Smelltu á myndina til að sjá hana stærri 👆
Nemendur vinna í pörum og skiptast á að spyrja spurninga um fjölskyldu hvor annars. Hægt er að styðjast við eða prenta beint úr spurningalistann sem fylgir með. Svo væri hægt að kynna fjölskyldu viðmælanda fyrir bekknum.
👆 Smelltu á myndina til að sjá hana stærri 👆