 
			
					Félagsfærni				
				Hverra manna ertu?
						
							Tenging við menntastefnu						
						
							Félagsfærni						
					
									
					
						
							Gerð efnis						
						
							Kveikjur, Verkefni						
					
			
							
					
						Markhópur					
					
						Börn á grunnskólaaldri					
				
							
					
						Viðfangsefni					
					
						Andleg og félagsleg vellíðan, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd					
				
					- 
												
													👆 Smelltu á myndina til að sjá hana stærri 👆 Nemendur vinna í pörum og skiptast á að spyrja spurninga um fjölskyldu hvor annars. Hægt er að styðjast við eða prenta beint úr spurningalistann sem fylgir með. Svo væri hægt að kynna fjölskyldu viðmælanda fyrir bekknum. 👆 Smelltu á myndina til að sjá hana stærri 👆 

