Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar eru 20 mínútna lesnir þættir á RÚV um börn sem hafa með einhverjum hætti skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.

Í hverjum þætti er eitt barn tekið fyrir og saga þess sögð.

Mikil fjölbreytni er í efnisvali þáttanna og því tilvalið að nýta þá í ýmis konar starfi með börnum og unglingum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd
Markhópur 6-16 ára
Viðfangsefni Barnasáttmálinn, Barnamenning, Jafnrétti, Lestur og bókmenntir, Lýðræði, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top