Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

ÍSAT dagbók

Skemmtileg og flott framsett dagbók þar sem finna má hlekki á vefi með námsefni, hreyfingu dagsins og hlekki á lærdómsríka, skemmtilega og áhugaverða vefi fyrir börn á grunnskólaaldri.

Háteigsskóli útbjó þessa skemmtilegu dagbók fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál fyrir vikuna 30. mars – 3. apríl. Höfundur dagbókarinnar er Ragnheiður Valgerður Sigtryggsdóttir en hún kennir íslensku sem 2. mál í Háteigsskóla.

 

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur Börn 6-12 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Kóróna, Sjálfsnám, Fjarnám, Læsi og samskipti
Scroll to Top