Lífleg og fróðleg hlaðvörp sem Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi Guðmundsson kennarar í Langholtsskóla hafa gert um nokkrar Íslendingasögur, s.s. Gísla sögu Súrssonar, Laxdælu, Hrafnkels sögu Freysgoða og fl.
Læsi
Íslendingasögur – hlaðvarp Hjalta Halldórssonar
Tenging við menntastefnu
Læsi
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni
Lestur og bókmenntir, Talað mál, hlustun og áhorf