Íslensk málnefnd hefur gefið út nýja málstefnu fyrir Ísland. Í stefnunni er farið yfir áskoranir í íslensku málsamfélagi og mikið rætt um hvernig styðja þarf jákvætt hugarfar til tungumálsins. Sérstaklega er fjallað um aðgerðir í leik- og grunnskólum.
Læsi
Íslensk málstefna 2021-2030
Tenging við menntastefnu
Læsi
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd