Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Íslenska sem annað tungumál, verkfæri

Tungumálatorg, verkfærakista vegna íslensku sem annars máls.

Safn verkefna og gagnlegra hluta sem nýtist í vinnu með fjöltyngdum börnum. Efninu var safnað saman á starfsdögum kennara í íslensku sem öðru tungumáli sem haldnir voru af Huldu Karen Daníelsdóttur.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 3-16 ára
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Lestur og bókmenntir, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd