Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd

Hér gefur að líta glæsileg myndbönd þar finna má greinagóða lýsingu á íslenska grunnskólakerfinu. Myndböndin eru sérstaklega gagnleg fyrir foreldra sem eru eiga börn sem eru að hefja skólagöngu. Myndböndin má finna á íslensku, ensku, filippseysku, pólsku, arabísku, spænsku, litáíska, víetnömsku og kúrdísku. En til stendur að talsetja myndbandið á enn fleiri tungumálum.

Myndabandið er unnið í samvinnu við SAMFOK og gefur innsýn inn í starfsemi grunnskóla Reykjavíkurborgar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Börn 6-16 ára, starfsfólk og foreldrar
Viðfangsefni Samskipti og samvinna
  • Íslenska grunnskólakerfið - íslenska

  • Icelandic primary schools (explained) - English Version

  • Íslenska grunnskólakerfið - Pólska

  • Íslenska grunnskólakerfið - Filippseyska

  • Íslenska grunnskólakerfið - Arabíska

  • Íslenska grunnskólakerfið - Spænska

  • Íslenska grunnskólakerfið - Litáíska

  • Íslenska grunnskólakerfið - Víetnamska

  • Íslenska grunnskólakerfið - Kúrdíska

  • Íslenska grunnskólakerfið - Rússneska

Scroll to Top