Hér má finna útskýringar á íslenskum hátíðisdögum og siðum á fjölda tungumála.
Búið er að taka saman efni á ensku, filippseysku, litháísku, spænsku, tælensku, víetnömsku, albönsku og rússnesku. Fljótlega munu bætast við þýðingar á pólsku, arabísku og kúrdísku.
Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.