Í leikskólanum Vinagerði hefur verið unnið markvisst með ævintýið um Jóa og baunagrasið. Meginmarkmiðið með verkefninu var að efla lesskilning og náttúrulæsi leikskólabarnanna.
Í verkefninu er komið inn á alla námsþætti menntastefnunnar.
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Jói og Baunagrasið
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
útinám, læsi, sjálfbærni, sköpun, sjálfsefling, félagsfærni, heilbrigði