Félagsfærni, Læsi

Jól á Íslandi

Hér má finna umfjöllun um íslenska jólasiði á íslensku og fjölda annarra tungumála.

Búið er að taka saman efni á ensku, arabísku, kúrdísku, filippseysku, rússnesku og litháísku. Fljótlega munu bætast við þýðingar á pólsku, albönsku, spænsku, tælensku og víetnömsku.

Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur
Markhópur Börn 1-16 ár
Viðfangsefni Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna
  • Jól á Íslandi - Enska

  • Jól á Íslandi - Pólska

  • Jóla á Íslandi - Arabíska

  • Jól á Íslandi - Kúrdíska

  • Jól á Íslandi - Filippseyska

  • Jóla á Íslandi - Rússneska

  • Jól á Íslandi - Litháíska

Scroll to Top