Í leikskólanum Ösp hefur verið lögð áhersla á að efla félagsfærni . Í skólanum var innleitt verkefni úr Verkfærakistu Vöndu (Vöndu Sigurgeirsdóttur) og á sama tíma var vinabangsann Blær boðinn velkominn í barnahópinn. Í myndbandinu eru ljósmyndir frá öllum deildum leikskólans, leikstund úr verkfærakistunni og sameiginlega söngstund með bangsanum Blæ.


Félagsfærni, Sjálfsefling
Klárir krakkar í Ösp
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
félagsfærni, samskipti, liðsandi, læsi