Félagsfærni, Sjálfsefling

Klárir krakkar í Ösp

Í leikskólanum Ösp hefur verið lögð áhersla á að efla félagsfærni . Í skólanum var innleitt verkefni úr Verkfærakistu Vöndu (Vöndu Sigurgeirsdóttur) og á sama tíma var vinabangsann Blær boðinn velkominn í barnahópinn. Í myndbandinu eru ljósmyndir frá öllum deildum leikskólans, leikstund úr verkfærakistunni og sameiginlega söngstund með bangsanum Blæ.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni félagsfærni, samskipti, liðsandi, læsi
Scroll to Top
Scroll to Top