Á vefnum skolastofan.is er að finna kennsluaðferðasafn. Á þessum síðum er leitast við að halda til haga nýtilegu efni um kennsluaðferðir. Líta má á þetta efni sem ítarefni við bókina Litróf kennsluaðferðanna (Ingvar Sigurgeirsson(2013). Reykjavík: IÐNÚ).


Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Kennsluaðferðasafnið
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur
Grunnskólakennarar, Starfsfólk grunnskóla
Viðfangsefni
Kennsluaðferðir