Félagsfærni, Sjálfsefling

Kennsluhugmyndir um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Á námsvef um Barnasáttmálann má finna gagnvirk verkefni og fróðleik fyrir eldri börn um sáttmálann og mannréttindi barna almennt. Þá er á vefnum hægt að finna leiðbeiningar um notkun verkefnanna í skólastarfi.

Námsvefur um Barnasáttmálann.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni Barnasáttmálinn og réttindi barna.
  • Réttindaganga barna í Reykjavík haustið 2018.
    Réttindaganga barna í Reykjavík haustið 2018.
Scroll to Top
Scroll to Top