Kennsluvarpið er framleitt af Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Þar eru upplýsingar til kennara og kennaranema um stefnur og strauma á sviði kennslufræðinnar sem ætlað er að veita innblástur fyrir mismunandi kennsluaðferðir – bæði nýjar sem gamlar.
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Sjálfsnám, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Hlaðvarp um menntamál