Heilbrigði, Læsi

Klám og “sexting” – umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna

Í þessu erindi fjalla þær Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og kennari við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, og  Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnisstjóri Jafnréttisskóla Reykjavíkur um stafrænt kynferðisofbeldi og umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Læsi
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, stafrænt kynferðisofbeldi, kynfræðsla, kynheilbrigði
Scroll to Top
Scroll to Top