Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem fékk viðurkenningu skóla- og frístundaráðs í janúar 2021.


Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Verkefni
Markhópur
Börn 6-9 ára og starfsfólk
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Kynheilbrigði, forvarnir, Jafnrétti, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, Líkamsímynd/líkamsvirðing
-
Kraftaverkefnið ég - Nemendabók
-
Kraftaverkefnið ég - Kennsluleiðbeiningar
-
Kraftaverkið ég - Meistaraverkefni