Heilbrigði, Sjálfsefling

Kvíðakastið – Hlaðvarp

Í hlaðvarpinu Kvíðakastinu eru sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þættirnir eru jafn fjölbreyttir og þeir eru margir og eru skemmtilegt spjall sem vísar líka í fræðilegt efni og rannsóknir.

Þáttastjórnendur eru Katrín Mjöll, Nína Björg og Sturla Brynjólfsson, sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk grunnskóla, Grunnskólakennarar, Starfsfólk félagsmiðstöðva, Starfsfólk frístundaheimila, Starfsfólk leikskóla, Leikskólakennarar
Viðfangsefni Geðheilbrigði, Hlaðvarp, Sálfræði
Scroll to Top