Í hlaðvarpinu Kvíðakastinu eru sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þættirnir eru jafn fjölbreyttir og þeir eru margir og eru skemmtilegt spjall sem vísar líka í fræðilegt efni og rannsóknir.
Þáttastjórnendur eru Katrín Mjöll, Nína Björg og Sturla Brynjólfsson, sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.