Stutt myndband um launamun kynjanna. Það er góð kveikja að umræðum eða verkefnavinnu um stöðu kynjanna á vinnumarkaði og kynbundinn launamun. Myndbandið er stutt og fyndið þó boðskapurinn sé alvarlegur.


Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Kynbundinn launamunur
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Myndbönd
Markhópur
Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni
Jafnrétti, Mannréttindi, Staðalmyndir, Talað mál, hlustun og áhorf, kynfræðsla, kynjafræði