Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Kynfræðsla Siggu Daggar

Kynfræðsla Siggu Daggar hefur skapað sér sérstöðu fyrir að vera opinská, einlæg og full af húmor. Hún leggur ríka áherslu á að skapa jákvætt og opið andrúmsloft í  umræðumog er gengið út frá því að kynlíf megi vera gott en þar þurfi að ríkja virðing, væntumþykja, sjálfsþekking, samþykki og opin samskipti.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur 13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, kynfræðsla, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing.
Scroll to Top
Scroll to Top