Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Kynfræðsla

Á vef Menntamálastofnunar má finna námsefnið Kynlíf – kynfræðsla fyrir ungt fólk – kennsluleiðbeiningar.

Í námsefn­inu er lögð á­hersla á fé­lagslega og til­finn­inga­lega þætti en jafn­framt fjall­að um líf­fræði­leg­ar hlið­ar kynþroskans. Not­ast er við að­ferð­ir „skemmti­mennt­ar“ (eduta­in­ment) þar sem menn­ing og miðl­ar mark­hóps­ins eru not­að­ir til að koma efn­inu til skila.

Náms­efn­ið hef­ur feng­ið nafn­ið Kyn­líf sem vís­ar til hin­nar víðu merk­ing­ar orðs­ins sem hef­ur rutt sér til rúms und­an­far­in ár með­al kyn­fræð­inga og sam­ræm­ist notk­un hug­taksins „sexu­ality“ á ensku.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, sjálfsmynd, sjálfstraust.
Scroll to Top
Scroll to Top