Á kynfræðsluvef Menntamálastofnunar getur þú m.a. skoðað hvaða breytingar verða á líkamanum við kynþroska, fræðst um líffærin sem tengjast honum, um getnað og getnaðarvarnir, kynhneigð, kynlíf, fósturþroska og fæðingu.
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Kynfræðsluvefurinn
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur
Markhópur
Börn frá 9 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust, líkamsímynd og líkamsvirðing.