Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Kynfræðsluvefurinn

Á kynfræðsluvef Menntamálastofnunar getur þú m.a. skoðað hvaða breytingar verða á líkamanum við kynþroska, fræðst um líffærin sem tengjast honum, um getnað og getnaðarvarnir, kynhneigð, kynlíf, fósturþroska og fæðingu.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur
Markhópur Börn frá 9 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust, líkamsímynd og líkamsvirðing.
Scroll to Top
Scroll to Top