Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi

Kynhlutlaust mál – skýrsla Íslenskrar málnefndar

Í þessari skýrslu Íslenskrar málnefndar (höf. Ágústa Þorbergsdóttir) er greint frá nýmælum í málfari sem eiga að stuðla að kynhlutlausu máli og vandkvæðum við að ná fram kynhlutleysi í íslensku. Þá er einnig fjallað um hlutverk stjórnvalda við að stuðla að tiltekinni málnotkun og bent á að allar opinberar tilraunir til málstýringar kosta bæði vinnu og fjármuni.

Meðal þess sem fjallað er um í skýrslunni er hvað er kynhlutlaust mál og hvað er hefðbundin íslensk málnotkun.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Mannréttindi, skýrsla, jafnrétti kynja, kynsegin
Scroll to Top
Scroll to Top